Hvert brúðkaup er einstök reynsla og undirbúningurinn skemmtilegur. Við erum stolt að fá að taka þátt í deginum ykkar enda búum við að margra ára reynslu í undirbúningi og skipulagi fyrir stórar daginn.
Við leggjum áherslu á persónulega og góða þjónustu sem við sameinum eftir ykkar óskum.
Hér fyrir neðan má sjá vinsælustu samsetningar á veisluborðum. Við erum alltaf tilbúin að taka við séróskum til að gera veisluna ykkar einstaka.
Við bjóðum matseðla sérhannaða að óskum grænmetis- og grænkera.
Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir.
Veittur er 10% afsláttur af listaverði fyrir 80 manns eða fleiri.
Vantar þig sal?
Hér eru nokkrir salir sem við mælum með.
Frímúrarasalurinn Reykjanesbæ - 120 manns
Hljómahöllin / Stapinn Reykjanesbæ - 450 manns - info@hljomaholl.is
Samkomuhúsið Sandgerði - 140 manns - afgreidsla@sudurnesjabaer.is
Oddfellow salur - 130 manns
Haukahúsið Ásvöllum - 160 manns - bhg@haukar.is
Turninn Firðinum Hafnarfj - 130 manns
Sjónarhóll FH salur - 140 manns - elsa@fh.is / bryndis@fh.is
Garðarholt Álftanesi - 120 manns - gardaholt.veislusalur@gmail.com
Víkingsheimilið Safamýri - 180 manns - bjorg@vikingur.is
Valsheimilið - 200+ manns - veislur@valur.is
Þróttaraheimilið Laugardal - 120 manns - salarleiga@trottur.is
Flugvirkjasalurinn Borgartúni - 100 manns - flug@flug.is
Kjarvalsstaðir - listasafn@reykjavik.is
Oddfellow salur Vonarstræti - 120 manns - veitingar@oddfellow.is
Sjálfsstæðissalur Seltjarnarnes - 80 manns - salurinn@outlook.com
Galasalur Smiðjuvegur - 120 manns - gala@gala.is
Safnaðarheimili Kópavogskirkju - 120 manns
Kiwanissalurinn Smiðjuvegi