Það er góð hefð að búa til heimagerða pizzu um helgar.

Á föstudögum lögum við ferskasta hráefni til pizzagerðar á sem þú getur nálgast til okkar eða fengið heimsent sama dag.

Þú einfaldlega pantar fyrir kl: 14 á fimmtudegi og færð sent eða sækir til okkar að Hrannargötu 6 á föstudeginum.

Einfaldara og ferskara getur það ekki verið.

Pestó

Rautt pestó

1.950 kr.
1.950 kr.

Pizza

Pizzasósa

500 kr.
500 kr.