Heimsreisan okkar býður upp á fjölbreytt og léttara andrúmsloft, hluti forrétta þegar framreiddur á borði við borðhald ásamt brauðkörfu með rauðu pestó.

Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 60 manns

 

Svona virkar margrétta brúðkaupsveislan:

Fyrstu 3 forrétirnir eru tilbúnir á borði gesta þegar þeir setjast (eða fljótlega eftir að þeir setjast)

Laxinn og hrefnan eru svo borin fram á fötum á borðin

Súpan verður svo borin fram

Þá kemur tími sem ekki er verið að bera fram veitingar, hinn fullkomni tími fyrir góða ræðu eða skemmtiatriði.

Svo verður aðalrétturinn ásamt meðlæti borinn fram á hlaðborði
 

 

 

Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.

  • Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
  • Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.

 

 

  • Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
  • Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
  • Blandað grænmeti
  • Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
  • Bérnaisesósa
  • Villisveppasósa
  • Rauðvínssósa

 


 

7.490 kr. á mann

Bókaðu hér að neðan