Hlaðborð eru frábær lausn fyrir stærri veislur. Fjölbreytt úrval rétta gerir gestinum þínum kleyft að velja sitt uppáhald.

Athugið að hægt er að fá forrétti framreidda með fordrykk eða sem hluta af hlaðborðinu.

Forréttir og salat fylgja borðhaldinu.

Eftirréttur og/eða brúðarterta ekki innifalin.

Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir.

Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 60 manns

 


 

 

 

Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.

  • Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
  • Hægeldað, kryddjurtamarinerað lambalæri.
  • Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.

 

 

  • Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
  • Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
  • Blandað grænmeti
  • Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
  • Bérnaisesósa
  • Villisveppasósa
  • Rauðvínssósa

 


 

6.955 kr. á mann

Bókaðu hér að neðan