Stór Tapas veisla hentar fyrir öll stærri tilefni. Úrval grænmetis-, kjöt- og fiskrétta ásamt girnilegum sætum bitum.

Hér finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Athugið að lágmarkspöntun er 80 manns.

 • Quesedilla með svartbaunum.
 • Hnetusteikarbollur í salsa með Avocadomauki.
 • Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómötum og kóríander.
 • Rótargrænmeti og spínat salat.
 • Ávaxta- og grænmetisbakki.
 • Ostabakki með kexi og sultu.
 • Blandað súrdeigsbrauð og pestó.
 • Skelfisk chevice með engifer og límónu.
 • Djúpsteiktar rækjur með sweet chillisósu.
 • Heitreyktur lax með tartarsósu og stökku brauði.
 • Humarsúpa í staupi.
 • Léttgrilluð hrefna með appelsínum, engifer og hýðisgrjónum.
 • Mini Pulled pork burger.
 • Nautaspjót með Bernaisesósu.
 • Mexíkósk lambaspjót með kryddjurtarsósu.
 • Satay kjúklingaspjót með kúskús.
 • Ítalskar kjötbollur í tómatsósu og basil.
 • Döðlugott, Kókostoppar, súkkulaðihúðuð jarðarber og vatnsdeigsbollur.

 

5.700 kr. á mann