Kaffiboð eru ætíð góð og minna oft á gamla tíma. Góðar kökur, heitir réttir og flatkökur að hætti ömmu ylja á góðum stundum.
Við bjóðum matseðla sérhannaða að óskum grænmetis- og grænkera.
Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir. 10% afsláttur af listaverði fyrir 80 manns eða fleiri.
Lágmarkspöntun á kaffiboði er 60 manns.