Ferming grænkerans
Aðalréttir
- Samósa með appelsínu- og engifersósu og hýðisgrjónum.
- Hnetusteik úr svartbaunum og sætkartöflum.
- Indverskur grænmetisréttur með karrí og kókosmjólk, kókósgrjónum og ávaxtachutney.
- Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómötum og kóríander.
- Bakað blómkál með sataysósu, rótargrænmeti og salati.
- Grillað grænmeti með spínati, kokteiltómötum, kasjúhnetum og balsamik.
Meðlæti
- Ferskt salat.
- Heimabakað súrdeigsbrauð og pestó.
- Kryddgrjón.
- Blandað rótargrænmeti.
Vegan eftirréttir
- Hafraka með rabbarbarasultu og eplum.
- Ferskir ávextir.
- Bakaður eplaréttur með vanilluís.
Verð
5.700 kr. á mann
Bókaðu hér að neðan
Ferming grænkerans
"*" indicates required fields