EINFALDARI ERFIDRYKKJA
Hægt er að óska eftir því að fá aðstoða við veitingar.
Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir.
Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 40 manns
Matseðill
- Draumaterta með brúnum marengs
og súkkulaðikremi (hægt að bæta við perum). - Snickersterta.
- Flatkökur með hangikjöti.
- Heitur eplaréttur með rjóma.
- Kleinur.
- Hafrakaka með eplum.
- Blandaður ávaxtabakki.
Verð
2.200 kr. allt að 69 manns
2.046 kr. 70-100 manns
1.980 kr. +100 manns
Gos og kaffi 500 kr. per gest.
Þjónn 8.500 kr. klst.
Bókaðu hér að neðan
Einfaldari erfidrykkja
"*" indicates required fields