Klassískt brúðkaup
Athugið að hægt er að fá forrétti framreidda með fordrykk eða sem hluta af hlaðborðinu.
Forréttir og salat bornir á borð veislugesta.
Aðalréttir á hlaðborði og kokkur sker kjöt.
Eftirréttur og/eða brúðarterta ekki innifalin.
Vinsamlega upplýsið tímanlega um ofnæmi, óþol eða aðrar séróskir.
Ath. að lágmarksfjöldi gesta er 60 manns
Forréttir
-
-
- Hunangsmarineraður lax að asískum hætti með límónu, piparrót og sojasósu.
- Heitreyktur lax með grófkorna sinnepi og arabísku kúskús.
- Létt grilluð hrefna með hýðisgrjónasalati, engifer og appelsínu.
- Humarsúpa í staupi (framreitt í hitabrúsa með pumpu) .
- Grafið naut á brouchettu með sinnepskremi og engifer marineruðum sveppum.
- Garðsalat með tveimur dressingum. Miðausturlanda- og Sesardressingu.
- Heimabakað brauð með rauðu pestó.
-
Aðalréttir
Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.
-
-
- Marineruð kalkúnabringa með hunangi, salvíu og engifer
- Hægeldað, kryddjurtamarinerað lambalæri.
- Innbökuð nautalund Wellington með sveppamauki.
-
Meðlæti
-
-
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
- Blandað grænmeti
- Amerísk brauðfylling með pekanhnetum
- Bérnaisesósa
- Villisveppasósa
- Rauðvínssósa
-
Verð
7.998 kr. á mann
Kokkurinn er innifalin í allt að 4 tíma viðveru
Þjónn 8.500 kr. klst.
Bókaðu hér að neðan
Klassískt brúðkaup
"*" indicates required fields