Smáréttapartýið okkar er tilvalið hlaðborð fyrir t.d. standandi boð þar sem allir réttir eru ætlaðir sem fingrafæði. Hvort sem veislan er heima eða í sal þá á smáréttapartý alltaf vel við og má standa allt kvöldið.

Lágmarkspöntun 80 manns.

 • Black bean quesedilla.
 • Hnetusteiksbollur í salsa með avocadomauki.
 • Arabískur kjúklingabaunaréttur með tómötum og kóríander.
 • Rótargrænmeti og spínat salat.
 • Blandaður ávaxta- og grænmetisbakki.
 • Blandaðir ostar með kexi og sultu.
 • Blandað súrdeigsbrauð með pestó.
 • Skelfiskssalat chevicy með engifer og límónu.
 • Djúpsteiktar rækjur með sætri chillísósu.
 • Heitreyktur lax með tartarsósu og stökku brauði.
 • Humarsúpa í staupi.
 • Létt grilluð hrefna með híðishrísgrjónasalati, appelsínum og engifer.
 • Pulled pork míni hamborgari.
 • Nautaspjót Bernaise.
 • Mexíkólambaspjót með kryddjurtarsósu.
 • Sataykjúklingaspjót með kúskús.
 • Ítalskar kjötbollur í tómatbasil sósu.

Blandaður bakki

 • Súkkulaðidöðlukaka með karamellu.
 • Kókostoppar.
 • Súkkulaðihjúpuð jarðarber.
 • Vatnsdeigsbollur með rjómafyllingu.

5.700 kr. á mann