Vinsamlega athugið að þessi samsetning er eingöngu afgreidd ef fullkomið afgreiðslueldhús er til staðar.

Veittur er 10% afsláttur af listaverði fyrir 80 manns eða fleiri.

 • Soho kjúklingasalat.
 • Þriggja rétta diskur:
  • Parmaskinka og melónusalat.
  • Ítalskt tómatsalat á brouschettu.
  • Pipar- og koníaksgrafin nautalund með sinnepskremi.
 • Laxatvenna
  • Heitreyktur sinnepssmurður lax ásamt hunangs.
  • Koníaksmarinerður lax með salati og piparrótarsósu.
 • Sjávarréttasúpa með karrí,kókos og koníaki ásamt úrvali af sjávarréttum.
 • Humarsúpa með humar og brouschettu með aioli.
 • Nauta og laxa carpaccio, klettasalati og parmesan.
 • Brauðkarfa með heimabökuðu brauði, rauðu pestó og brauðolíu á hvert borð.

Val um einn aðalrétt sem framreiddur er með viðeigandi meðlæti.

 • Léttsteikt lambafille með kryddjurtum og villisveppasósu.
 • Innbökuð Nautalund Wellington með Chataubriandsósu.
 • Nautalund Bourguignon með rauðvínssósu.

Verð 6.500kr.

 • Lamba innralæri með kryddjurtum og bernaisessósu.
 • Ofnsteikur salfiskhnakki að hætti Kataloníubúa.

Verð 5.500kr.

Val um einn eftirrétt fyrir alla.

Verð 450 kr.

 • Frönsk súkkulaðiterta með perum og vanillusósu.
 • Irish Coffee mousse í glasi.
 • Brownie með karamellusósu og berjum.
 • Súkkulaði, ástaraldin terta með berjum og berjasósu.

5.500 – 6.500 kr. á mann

Bókaðu hér að neðan