þakkargjörð
dagurinn sem er tileinkaður því að segja takk!
Thanksgiving er amerísk hefð og köllum við Íslendingar þessa hátíð Þakkargjörð.
Þakkargjörðarhátíðin er alltaf síðasta fimmtudag í nóvember og lendir í ár á 23. nóvember.
Við bjóðum hátíðarmat á veitingastað okkar þennan dag og borðapantanir eru kl: 11, 12 og 13.
Vinsamlega pantið borð hér fyrir neðan fyrir 22. nóvember.
Forréttur
- Aspassúpa með brauði, smjöri og pestó.
Aðalréttur
- Steikt kalkúnabringa með sveppasósu
- Meðlæti
- Eplasala
- Blandað salat
- Sætkartöflumús
- Kartöflusmælki með hvítlauk og rósmarín
- Maís
- Gljáðar gulrætur
- Trönuberjasósu
- Amerískri brauðfylling með sellerí og salvíu
Eftirréttur
- Hafrakaka, ostakaka og eplakaka með rjóma
Verð á mann 4.300 kr,
Bókaðu hér að neðan
Panta borð