þakkargjörð
dagurinn sem er tileinkaður því að segja takk!
Við bjóðum fyrirtækjum og einstaklingum að panta þakkargjörðarmáltíð og fá sent til sín.
Í boði er máltíð á bakka eða hópaveisla fyrir 10-60 manns.
Vinsamlega pantið fyrir 22. nóvember.
Bakkamatseðill
- Steikt kalkúnabringa.
- Eplasalat.
- Sveppasósa.
- Sætkartöflumús.
- Gljáðar gulrætur.
- Amerísk brauðfylling með sellerí og múskat.
- Eplakaka með rjóma.
Verð 3.100 kr.
Heimsend máltíð fyrir 10-60 manns
- Steikt kalkúnabringa, heil eða skorin.
- Eplasalat.
- Blandað salat ásamt dressingum.
- Sveppasósa.
- Trönuberjasósa
- Sætkartöflumús.
- Kartöflusmælki með hvítlauk og rósmarín
- Maís
- Gljáðar gulrætur.
- Amerísk brauðfylling hnetum, sellerí og salvíu.
- Ostakaka og eplakaka með rjóma.
Verð 4.300 kr.
Bókaðu hér að neðan
Þakkargjörð - sótt eða sent
"*" indicates required fields