Jólahlaðborð
Ylmurinn úr eldhúsinu er svo lokkandi
Jólahlaðborð er skemmtileg hefð bæði hjá fyrirtækjum og vinahópum.
Við sendum til ykkar og getum útvegað borðbúnað,
þjóna og annað sem til þarf til að gera góða veislu.
Úrval sérrétta, grænmetis og/eða Vegan.
Breytingar á matseðli geta leitt til verðbreytinga.
Jólahlaðborð 1
Forréttir
- Marineruð síld með lauk og kúmeni.
- Tómat síld með sherry, capers og rauðlauk.
- Jólagraflax með sinnepsdillsósu.
- Hunangs- og koníaksmarineraður lax.
- Heitreyktur lax með grófkorna sinnepi.
- Innbakað hreindýrapaté með cumberlandsósu.
- Grafið lamb með sinnepsósu og salati.
- Léttgrilluð hrefna með sterkri teriaky sósu.
- Humarsúpa í staupi.
Aðalréttir
- Hunangs- og salvíu marineruð kalkúnabringa með villisveppasósu.
- Hægeldað lamb í búrgundarsósu.
- Dönsk purusteik með negul.
Val milli:
- Sinneps- og hunangsgljáður hamborgarahryggur
- Kalt hangikjöt með grænum baunum og rauðkáli
Meðlæti heitt og kalt
- Sykurbrúnaðar kartöfur.
- Sætar kartöflur með rótargrænmeti.
- Waldorf salat.
- Heimalagað rauðkál.
- Uppstúf, kartöflur og laufabrauð ef við á.
- Rauðvínssósa.
- Villisveppasósa.
- Rúgbrauð.
- Brauð og smjör.
Eftirréttir
- Ris a la mande með kirsuberjasósu.
- Sherry Triffle á gamla mátann.
- Soho súkkulaðimousse með Grand Marnier og vanillusósu.
Verð
60-80 gestir 7.450 kr. á mann.
81-100 gestir 6.945 kr. á mann.
Gos og kaffi 500 kr. per gest.
Þjónn 8.500 kr. klst.
Veitingar sendar og sóttar
næsta dag 4.000-8.500 kr.
næsta dag 4.000-8.500 kr.
Jólahlaðborð 2
Forréttir
- Tómat síld með sherry, capers og rauðlauk.
- Jólagraflax með sinnepsdillsósu.
- Heitreyktur lax með grófkorna sinnepi.
- Innbakað hreindýrapaté með cumberlandsósu.
Aðalréttir
- Hunangs- og salvíu marineruð kalkúnabringa með villisveppasósu.
- Hægeldað lamb í búrgundarsósu.
Val milli:
- Sinneps- og hunangsgljáður hamborgarahryggur.
- Kalt hangikjöt með grænum baunum og rauðkáli.
Meðlæti heitt og kalt
- Sykurbrúnaðar kartöfur.
- Sætar kartöflur með rótargrænmeti.
- Waldorf salat.
- Heimalagað rauðkál.
- Uppstúf, kartöflur og laufabrauð ef við á.
- Rauðvínssósa.
- Villisveppasósa.
- Rúgbrauð.
- Brauð og smjör.
Eftirréttir
- Ris a la mande með kirsuberjasósu.
- Soho súkkulaðimousse með Grand Marnier og vanillusósu.
Verð
30-70 gestir 6.790 kr. á mann.
71-100 gestir 6.200 kr. á mann.
Gos og kaffi 500 kr. per gest.
Þjónn 8.500 kr. klst.
Veitingar sendar og sóttar
næsta dag 4.000-8.500 kr.
næsta dag 4.000-8.500 kr.
Jólahlaðborð 3
Forréttir
- Humarsúpa með sjávarréttum.
Val milli:
- Grafinn og heitreyktur lax með piparrótar-og sinnepssósu.
- Ferskt salat og dressingar.
Aðalréttir
- Hunangs- og salvíu marineruð kalkúnabringa með villisveppasósu.
- Dönsk purusteik með negul.
- Kalt hangikjöt með grænum baunum og rauðkáli.
Meðlæti heitt og kalt
- Sykurbrúnaðar kartöfur.
- Sætar kartöflur með rótargrænmeti.
- Waldorf salat.
- Heimalagað rauðkál.
- Uppstúf, kartöflur og laufabrauð ef við á.
- Rauðvínssósa.
- Villisveppasósa.
- Rúgbrauð.
- Brauð og smjör.
Eftirréttir
- Sherry Triffle á gamla mátann.
Verð
30-70 gestir 6.690 kr. á mann.
71-100 gestir 5.995 kr. á mann.
Gos og kaffi 500 kr. per gest.
Þjónn 8.500 kr. klst.
Veitingar sendar og sóttar
næsta dag 4.000-8.500 kr.
Vegan jólamatur
Forréttur
- Samósur og falafelle.
Aðalréttur
- Satay blómkál, hnetusteik og grillað grænmeti
Eftirréttur
- Hafrakaka með eplum og rabarbara.
Bókaðu hér að neðan
Jólahlaðborð
"*" indicates required fields