Blandað brúðkaup býður upp á sitjandi borðhald yfir forrétti og hlaðborði í aðalrétt og eftirrétt.
Skemmtileg leið til að brjóta upp borðhaldið og leyfir t.d. ræðuhöld yfir forréttinum.
Forréttir
Val um einn forrétt sem borin er á borð ásamt brauðkörfu með heimabökuðu brauði og rauðu pestó.
- Soho kalkúnasalat: stökkt garðsalat, teryaki marineraður kalkúnn með miðausturlanda dressingu.
- Ítalskur diskur: parmaskinka, melóna, klettasalat, parmesan ostur, ítalskt tómatsalat með ferskum mozzarella og basil.
- Laxatvenna: heitreyktur sinnepssmurður lax og hunangsmarineraður lax að asískum hætti með teryaki og piparrótarsósu.
- Grafin Nautalund: marineraður sveppur, parmaskinka, melóna og ferskt salat.
- Sjávarrétta- eða humarsúpa.
Aðalréttir
Allir aðalréttir eru skornir niður á staðnum fyrir hvern og einn gest.
- Beef Bourguignon: hægelduð, smjörsteikt nautalund
- Hægeldað, kryddjurtamarinerað lambalæri Bérnaise
Meðlæti
- Sesarsalat: blandað garðsalat, parmesanostur og hvítlauksdressing.
- Hunangs, engifer og rósmarín gljáðar gulrætur
- Gratíneraðar kartöflur í hvítlauksrjómasósu
- Blandað grænmeti
- Bernaisesósa
- Búrgundarsósa
Verð
6.900 kr. á mann
Bókaðu hér að neðan